Fundir

Radisson Blu Hótel Saga býður glænýja og vel búna ráðstefnu- og fundarsali sem henta jafnt fyrir stóra sem smáa viðburði. Sex salir af tíu hafa verið endurnýjaðir frá grunni og þar er meðal annars að finna húsgögn eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, s.s. Oxford-stólana og hinn fræga stól Svaninn, sem upphaflega var hannaður fyrir Radisson Blu Royal-hótelið í Kaupmannahöfn. Einn hinna nýju sala státar t.d. af 24 slíkum stólum sem móta einstaka umgjörð hans. Hver salur býr þannig yfir eigin sjarma og ráðstefnu- og fundarsalir gerast ekki glæsilegri.

Get a proposal

Hafðu samband

Símanúmer hótelsins
+354 525 9932

or send an e-mail to:

sales.saga.reykjavik@radissonblu.com

Services

  • Free Internet

    As part of the E@syConnect Service concept, Radisson Blu hotels offer Free Internet access. High-speed and/or wireless Internet access is now free of charge for all guests throughout the hotel.
Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik – 
Hagatorg  –  107 –  Reykjavik –  Iceland – 
Phone  +354 5259900
64.141152 -21.953226