Herbergi

Útsýni yfir borgina og út á haf
Á hótelinu eru 209 herbergi og svítur en úr öllum þeirra er frábært útsýni yfir miðborgina, út á haf og yfir háskólasvæðið. Í öllum herbergjunum er ókeypis þráðlaus nettenging, og gervihnatta- og þáttasölusjónvarp. Í svítunum er Nespresso®-kaffivél og frí herbergisþjónusta með morgunverði. Bókaðu hótelherbergi á Radisson Blu Hótel Sögu og upplifðu það sem gerir þetta hótel einstakt á meðal hótela borgarinnar. Þrjú herbergi með aðgangi fyrir fatlaða eru á hótelinu.

Þjónusta

  • Frítt internet

    E@syConnect þjónusta Radisson Blu Hótelanna veitir gestum sínum frían aðgang að háhraða nettengingu í öllu hótelinu.

Aðstaða í boði

  • Háhraða nettenging
  • Herbergisþjónusta
  • Líkamsrækt
  • Svítur
Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik – 
Hagatorg –  107 –  Reykjavik –  Iceland – 
Sími  +354 5259900
64.141152 -21.953226