Viðburðir

Í Reykjavík er alltaf nóg um að vera
Fjölmargar hátíðir og viðburðir eiga sér stað í Reykjavík á hverju ári sem endurspegla ríkulega menningu þjóðarinnar. Hótelið er vel staðsett fyrir þá sem vilja njóta þessara viðburða sem eru til dæmis:

 • Food and Fun í mars ár hvert
 • Reykjavik Fashion Festival 25-27. apríl 2013
 • Sumardagurinn fyrsti 25 apríl 2013
 • Listahátíð í maí ár hvert
 • Sjómannadagurinn 2. júní 2013
 • Lýðveldisdagurinn 17. júní
 • Jónsmessa júní ár hvert
 • Gay Pride
 • Menningarnótt 17. ágúst 2013
 • Reykjavíkurmaraþonið 17. ágúst 2013
 • RIFF - Reykjavik Film Festival í September ár hvert
 • Iceland Airwaves í nóvember
 • Gamlárskvöld 31. desember

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik – 
Hagatorg  –  107 –  Reykjavik –  Iceland – 
Phone  +354 5259900
64.141152 -21.953226