Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

 

Rakarastofa & HárSaga

Vönduð rakarastofa er á neðstu hæð hótelsins og býður upp á hármeðferðir af öllu tagi. Þá fæst þar einnig úrval af hár- og húðsnyrtivörum fyrir karlmenn.
Opið: Mán.-fös. kl. 9:00-18:00, lau. kl. 10:00-14:00 (á tímabilinu 1. sept. til 30. apríl)

Hárgreiðslustofan Hársaga á Radisson SAS Hótel Sögu er fjölsótt af öllum almenningi ekki síður en gestum hótelsins. Hársaga býður viðskiptavinum sínum allt það besta í meðferð og umhirðu hársins. 
Opið: Mán., þri., fim., fös. kl. 9:00-18:00, mið. kl. 9:00-20:00, lau. kl. 10:00-16:00

Vinsamlegast athugið að opnunartímar geta breyst á frídögum og stórhátíðum

www.harsaga.is

radisson/Widget/Footer