Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

 

Mecca Spa

Að loknum ströngum fundadegi eða langri ferð er einstaklega gott að láta líða úr sér í heilsu ræktinni Mecca Spa. Það er unaðslegt að halla sér aftur, slaka á og njóta þess að láta dekra við sig með andlitsbaði, leirnuddi, handsnyrtingu, fótsnyrtingu eða allsherjar líkamsmeðferð. Orkuboltarnir geta tekið hressilega á í fullkomnum tækjasal Mecca Spa.Gestir á hótelinu geta nýtt sér heilsuræktarstöðina endurgjaldslaust.

Opið
Mán.-fös.: 07:00-20:00
Lau.: 09:00-18:00
10-14 (Sun)
Vinsamlegast athugið að opnunartímar geta breyst á frídögum og stórhátíðum

  • Fullkomin líkamsræktarstöð
  • Nudd og dekurmeðferð
  • Jacuzzi-nuddker með sjó
  • Sánabað
  • Gufubað
  • Aðgreindir búningsklefar fyrir karla og konur
  • Handklæði, sloppur og inniskór fyrir hvern einstakan gest

Við ráðleggjum fólki að panta meðferðartíma fyrirfram.

www.meccaspa.is

radisson/Widget/Footer