Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

 

Grillið

Í meira en fjóra áratugi hefur hlýtt og notalegt umhverfið í veitingahúsinu Grillinu á áttundu hæð hótelsins yljað matargestum og fært unað bragðlaukanna í nýjar hæðir. Afbragðsréttir, eðalvín, fjölbreyttir matseðlar og framúrskarandi þjónusta, og baksviðið er ekki af verri endanum - einhver tilkomumesta og víðasta útsýn yfir borgina sem um getur í allri Reykjavík.

Vinsamlegast athugið að opnunartímar geta breyst á frídögum og stórhátíðum

www.grillid.is

radisson/Widget/Footer