Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

 

Skrúður

Veitingahúsið Skrúður á jarðhæð hótelsins hefur á að skipa hópi hugmyndaríkra meistarakokka og þar mætast allir helstu straumar heimsins í matargerð. Þú nýtur einstakrar máltíðar í rúmgóðu og björtu umhverfi, hver sem matarsmekkurinn er.

Vinsamlegast athugið að opnunartímar geta breyst á frídögum og stórhátíðum

www.skrudur.is

radisson/Widget/Footer